Skip to main content
Frétt

Leita til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands

By 17. desember 2010No Comments
Leita til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands

Ályktun framkvæmdastjórnar ÖBÍ vegna frétta Stöðvar2

Ályktun framkvæmdastjórnar ÖBÍ, vegna fréttaflutnings Stöðvar2

Öryrkjabandalag Íslands harmar þann villandi og fordómafulla fréttaflutning sem Stöð2 hefur stundað undanfarna daga.

Framkvæmdastjórn bandalagsins mun leita til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands um hvort víta skuli fréttastofuna fyrir slík vinnubrögð.

Sjá á heimasíðu ÖBÍ:

 

Framkvæmdastjórn ÖBÍ þann 17. desember 2010