Skip to main content
Frétt

Lífeyrir og bætur hækka ekki 2011

By 3. janúar 2011No Comments
Örlítil hækkun verður þó á tekjumörkum sérstakrar uppbótar
til framfærslu, til þeirra sem búa einir úr 180.000 kr. í 184.140 kr.
og þeirra sem búa með öðrum 18 ára eða eldri úr 153.500 kr. í 157.030 kr.

Á heimasíðu Tryggingarstofnunar ríkisins má finna nánari upplýsingar um laga og reglugerðabreytingar sem gerðar voru um áramótin. Þar er einnig talið til hvað breyttist milli ára og hvað er eins frá fyrra ári.