Skip to main content
Frétt

Máritanía og Búlgarí hafa fullgilt samning SÞ

By 16. maí 2012No Comments

Smaningur Sameinuðu þjóðanna um téttindi fatlaðs fólks hefur nú verið fullgiltur í 112 af þeim 153 löndum sem undirrituðu hann. Hvað með Ísland?

Á þessu ári hafa Búlgaría, Mosambik og Máritanía fullgilt samning SÞ um réttinda fatlaðra og Máritanía fullgilti einnig valfrjálsa bókun við samninginn og er þar með 64 landið sem fullgildir þann hluta af þeim 90 sem undirrituð valfrjálsu bókunina.

Hvenær munu íslensk stjórnvöld fullgilda samninginn?

Ísland er hins vegar í hópi þeirra rúmlega 40 landa sem undirrituðu samninginn en hefur ekki fullgilt hann enn. Ísland er þar í hópi með Albaníu, Barbados, Bhutan, Írlands, Ísrael, Kyrgistan, Trinidad o.fl.

Ísland var meðal þeirra landa sem undirrituðu samninginn á fyrsta degi, þann 30 mars 2007, fyrir ríflega 5 árum.
Hvenær verður hann fullgiltur?  

Tengill á heimasíðu SÞ þar má sjá hver staða þessara mála er.