Skip to main content
Frétt

Mikil vonbrigði!

By 17. desember 2009No Comments
Gildi lífeyrissjóður var sýknaður af kröfu Margrétar Ingibjargar Marelsdóttur í Hæstarétti fyrr í dag.

Í dómsorði Hæstaréttar segir orðrétt: „ Áfrýjandi, Gildi-lífeyrissjóður, er sýkn af kröfu stefndu, Margrétar Ingibjargar Marelsdóttur. Málskostnaður í héraði og fyrir Hæstarétti fellur niður.”

Viðar Már Matthíasson skilaði sératkvæði.

Stjórn Öryrkjabandlagsins mun kanna dóminn ítarlega með sínum lögfræðingi og hvert  framhald þessa máls verður.  

Dómur Hæstaréttar í heild sinni