Skip to main content
Frétt

Mistök hjá Greiðslustofu lífeyrisjóða

By 25. ágúst 2010No Comments
Í bréfi Greiðslustofu lífeyrissjóða sem sent var út 20. ágúst sl. urðu tæknileg mistök við útreikninga í hluta bréfanna. Leiðréttingarbréf væntanlegt í lok vikunnar.

900-1000 manns fengu ranga útreikninga.

Vegna mistaka við gerð tekjuathugunar þeirra lífeyrisþega sem fá greitt frá Greiðslustofu lífeyrissjóða fengu milli 900-1000 manns sent bréf um lækkun eða niðurfellingu, þar sem slíkt á ekki við.

Leiðréttingarbréf í lok vikunnar

Leiðréttingarbréf verður sent til þeirra lífeyrisþega sem í hlut eiga í síðasta lagi á föstudag, 27. ágúst.

Nánari upplýsingar veitir Greiðslustofa lífeyrissjóða.