Skip to main content
Frétt

Málþing 11. október og aðalfundur ÖBÍ 2012

By 18. desember 2012No Comments

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit

Málþing ÖBÍ, 11. október síðastliðinni í Silfurbergi, Hörpu, í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesarar voru,

  • Stig Langvad, formaður Danske Handicaporganisationer, DH og fulltrúi í nefnd SÞ um innleiðingu mannréttindasáttmálans
  • Javier Güemes aðstoðarframkvæmdastjóri European Disability Forum, EDF

Aðalfundur ÖBÍ

Þann 20. október síðastliðinn var aðalfundur ÖBÍ haldinn honum var svo framhaldið þann 7. nóvember, vinnslu myndbands frá þeim hluta fundarins er ólokið en væntanlegt innan skamms.