Skip to main content
Frétt

 „Hvers virði er frelsið?“

By 29. janúar 2014No Comments

Upptökur frá málþingi Geðhjálpar þann 23. janúar síðastliðinn.

Geðhjálp stóð fyrir málþingi þann 23. janúar síðastliðinn undir yfirskriftinni  „Hvers virði er frelsið?“ Fjallað var um sjálfræðissviptingu, nauðung og valdbeitingu í geðheilbrigðisþjónustu. Mæting var mjög góð og vel látið af málþinginu. Upptökur af fyrirlestrum er nú komnar inn á netið. Tengill er á hvern fyrirlestur fyrir sig:

1.    Setning málþings

2.    Eigin reynsla, Ágústa Karla Ísleifsdóttir.

3.    Eigin reynsla, Björn Hjálmarsson.

4.    Eigin reynsla, Sveinn Rúnar Hauksson.

5.    Reynsla ættingja, Fanney Halldórsdóttir.

6.    Aðkoma lögreglu að sjálfræðissviptingum, Stefán Eiríksson.

7.    Sjálfræðissvipting frá sjónarhóli geðlækna geðsviðs Landsítalans, Sigurður Páll Pálsson.

8.    Sjálfræðissvipting frá sjónarhóli félagsþjónustu Akureyrarbæjar, Ester Lára Magnúsdóttir.

9.     „Opið samtal“ í nálgun við sjúklinga í geðrofi, Auður Axelsdóttir.

10.   Í víðu samhengi, Héðinn Unnsteinsson.

11.   Samantekt og pallborðsumræður.

Frétt Morgunblaðsins 23.01.2014, segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir,framkvæmdastjóri Geðhjálpar meðal annars að hún telji brýnt að mannvirðing sé höfð að leiðarljósi í málefnum geðsjúkra.