Skip to main content
Frétt

Neysluviðmið velferðarráðneytisins og afkoma öryrkja

By 21. mars 2011No Comments
Viðtal við Lilju Þorgeirsdóttur framkvæmdastjóra ÖBÍ í Speglinum 18. mars. Í viðtalinu er bæði fjallað um neysluviðmið þau sem Velferðarráðuneytið gaf út í febrúar sl. og skýrslu þá sem Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum vann að ósk ÖBÍ um afkomu öryrkja og aðstæður þeirra í dag, sem kynnt var á málþingi 25. febrúar sl.

Í máli Lilju kemur skýrt fram að verulegur munur er á þeim bótum sem öryrkjar fá í dag og því neysluviðmiði sem kallst dæmigert viðmið og sýnir hófleg útgjöld fjölskyldna á Íslandi til 2008. Hallar þar mjög á örorkuþegann.