Skip to main content
Frétt

Notendastýrð persónuleg aðstoð og kostnaður við þjónustu við aldraða og fatlaða

By 10. desember 2010No Comments
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, unnin fyrir ViVe-Virkari velferð.

Í þessrai skýrslu er fjallað um notendastýrða persónulega aðstoð og tiltekin nokkur dæmi um kostnað við núverandi þjónustu við aldraða og fatlaða á Íslandi. Að skýrslunni unnu Dr. Sveinn Aganrsson frostöðumaður Hagfræðistonfunar HÍ og Þorvarður Atli Þórsson hagfræðingu.

Vive er vinnuhópur sem hefur tekið saman áætlun fyrir íslens stjornvöld um hvernig hægt er að breyta velferðarkerfi þannig ða fatlaðir og aldraðir geti lifað sjálfstæðu lífi utan stofnana.

Skýrslan í heild (767kb)