Skip to main content
Frétt

NPA samstarfsverkefnið verður framlengt

By 28. október 2014No Comments

Frumvarp þar að lútandi lagt fyrir Alþingi og mun framlengingin gilda til ársloka 2016.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi frumvarp sem miðar að því að framlengja samstarfsverkefni um innleiðingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) til ársloka 2016.

Fréttin í heild á heimasíðu Velferðarráðuneytisins