Skip to main content
Frétt

Ný námskeið hjá TMF- tölvumiðstöð

By 4. janúar 2013No Comments
Nú eru ný námskeið að hefjast hjá TMF Tölvumiðstöð, Margt spennandi í boði:
  • iPad námskeið, fyrir skólafólk, foreldra og aðra áhugasama um iPad í leik, námi og þjálfun
  • Texti verður tal“ – talgervlar í tölvum fyrir skólafólk,fyrir lesblinda og aðra áhugasama
  • Lyklaborð tölvunnar sem verkfæri til náms. Kennsluaðferð Tragetons  Å skrive seg til lesing fyrir grunnskólafólk og aðra áhugasama
  • Leikur leikskólabarna með stafi og orð í tölvu
  • Námskeið í Boardmaker forritinu

Sjá nánari upplýsingar um námskeiðin á heimasíðu tölvumiðstöðvarinnar, tmf.is

Athygli er einnig vakin á því að TMF Tölvumiðstöð tekur að sér að sérsníða námskeið að þörfum einstakra hópa. Vinsamlega hafið samband við Sigrúnu, netfang: sigrun@tmf.is, símar 562 9494 og 699 6713 og saman sérsníðum við námskeið.