Skip to main content
Frétt

Ný reglugerð um útreikning bóta vegna eingreiðslu skaðabóta

By 24. ágúst 2010No Comments
tók gildi 18. ágúst. Fjármagnstekjur munu eftir þennan tíma ekki skerða útreikning bóta.

Fjármagnstekjur sem reiknaðar eru samkvæmt þessari nýju reglugerð á eingreiðslu skaðabóta vegna örorku skulu ekki hafa áhrif á útreikning bóta almannatrygginga.

Leggja þarf fram gögn um greiðslu skaðabóta og frádrátt vegna áætlaðs örorkulífeyris og tekjutryggingar samkvæmt 18. og 22. grein almannatryggingalaga. TR metur svo ákvörðun um hækkun tekjuviðmiðs.

Relgugerðin no. 661-2010