Skip to main content
Frétt

Nýir fulltrúar í framkvæmdastjórn ÖBÍ

By 19. nóvember 2012No Comments

kosnir á aðalfundi ÖBÍ.

Á aðalfundi ÖBÍ þann 20. október og framhaldsaðalfundi þann 7. nóvember, var kosið til eftirfarandi embætta innan framkvæmdastjórnar ÖBÍ. Mótframboð voru í öllum tilfellum.

  • Ellen Calmon var kjörinn varformaður bandalagsins til tveggja ára.
  • Erna Arngrímsdóttir var kjörinn ritari ÖBÍ til tveggja ára.
  • Emil Tóroddsen var að nýju kosinn meðstjórnandi til tveggja ára.
  • Brynhildur Arthúrsdóttir var kosin meðstjórnandi til eins árs í stað Ellenar Calmon sem hlotið hafði kosningu til varaformanns.

Þrír varamenn til eins árs voru kjörnir þau, Guðmundur S. Johnsen frá Félagi lesblindra, Hjördís Anna Haraldsdóttir frá Félagi heynrarlausra og Ægir Lúðvíksson frá MND félaginu á Íslandi.

Í 5 manna kjörnefnd voru kosin þau, Sigurður Rúnar Sigursjónsson og Sigurbjörg Ármannsdóttir. Dagný Erna Lárusdóttir frá SÍBS, Jón Þorkelsson frá Stómasamtökunum og Albert Ingason frá SPOEX.Fundarfulltrúar á aðalfundi ÖBÍ 2012

Í 5 manna laganefnd voru kosin þau, Ágústa Gunnarsdóttir frá Fjólu – félagi  fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, Erna Arngrímsdóttir frá SPOEX, Guðmundur S. Johnsen frá  Félagi lesblindra á Íslandi, Ólína Sveinsdóttir frá Parkinsonsamtökunum, Pétur H. Ágústsson frá MG félagi Íslands.

Skoðunarmenn vour kjörin þau, Daníel G. Björnsson frá Heyrnarhjálp og Fríða Bragadóttir, frá LAUF félagi flogaveikra.

Fulltrúm er óskað velfarnaðar í nýjum embættum á vegum ÖBÍ.


Þrjá ályktanir voru samþykktar á aðalfundinum: