Skip to main content
Frétt

Nýir samningar um viðgerðarþjónustu

By 2. janúar 2015No Comments

Einfaldar viðgerðir vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla einnig gerðar hjá Hjólinu ehf og Erninum hjól ehf.

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við Hjólið ehf í Kópavogi og Örninn hjól ehf í Reykjavík um „einfaldar viðgerðir“ á göngugrindum og handknúnum hjólastólum. Notendur geta sótt viðgerðarþjónustu til þessara hjólreiðaverkstæða vegna einfaldra viðgerða á göngugrindum og handknúnum hjólastólum en geta jafnframt valið verkstæði hjálpartækjamiðstöðvar SÍ kjósi þeir það frekar.

  • Hjólið ehf, Smiðjuvegi 9, gul gata, Kópavogi, Sími: 561 0304561 0304                                                
    Örninn hjól ehf, Faxafen 8, Reykjavík, Sími: 588-9890588-9890

Samningar gilda frá 1.janúar 2015.

Frétt SÍ um samninginn