Skip to main content
Frétt

Nýtt á heimasíðu – Vefrit ÖBÍ

By 4. maí 2012No Comments

Stofndagur ÖBÍ er 5. maí í tilefni dagsins kemur 1. tölublað vefrits ÖBÍ út.

Að undanförnu hefur ritnefnd tímarits ÖBÍ undir stjórn ritstjóra þess, Margrétar Rósu Jochumsdóttur, unnið að undirbúningi vefrits fyrir ÖBÍ.

Ritnefnd ÖBÍ er skipuð: Unni Maríu Sólmundardóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur, Sóleyju Axelsdóttur, Sigurjóni Einarssyni, Bergvini Oddssyni og Helgu Kristínu Olsen.

Viltu gerast áskrifandi?

Tengill í áskrift að vefriti.