Skip to main content
Frétt

ÖBÍ dregur sig til hlés í samstarfi við velferðarráðuneyti

By 16. janúar 2012No Comments

umfjöllun fjölmiðla um málið um helgina í kjölfar bókunar sem lögð var fram á fundi 13. janúar sl.

Um bókun ÖBÍ á fundi starfshóps um endurskoðun almannatryggingalaga.

Á fundi starfshóps um endurskoðun almannatryggingalaga þann 13. janúar sl. lögðu fulltrúar ÖBÍ fram bókun þess efnis að ÖBÍ hafi ekki áhuga á því að taka þátt í þeirri vinnu sem fram fer í starfshópnum á meðan að ekki sé tekið tillit til sjónarmiða bandalagsins. Ekki er verið að segja sig formlega úr starfshópnum og munu því fulltrúar ÖBÍ fá áfram fundarboð með dagskrá og fundargerðir til að geta fylgst með og metið framvindu mála.

Bókun ÖBÍ

Viðtal við Lilju Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóra á Stöð2 vegna málsins þann 13. janúar.

Viðtal við Lilju Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóra ÖBÍ í RÚV – sjónvarp 13. janúar

Texti sömu fréttar hjá RÚV