Skip to main content
Frétt

ÖBÍ kallar eftir uppfærðu neysluviðmiði

By 11. apríl 2012No Comments

Samkvæmt velferðarráðuneytinu átti endurskoða neysluviðmið að birtast í febrúar síðastliðnum.

Öryrkjabandalagið ígrundar nú að leita til umboðsmanns Alþingis vegna tafa á endurskoðun neysluviðmiðs sem velferðarráðherra lét reikna út fyrir rúmu ári, Rætt hafði verið af ráðuneytinu að viðmiðið yrði uppfært í febrúar á þessu ári. Bandalagið segist engin svör fá úr ráðuneytinu.

Þetta kom meðal annars fram í frétt sjónvarps RÚV í gær