Skip to main content
Frétt

ÖBÍ nýtir sér samfélagsmiðlana.

By 15. mars 2013No Comments

Komið hefur verið upp Facebooksíðu og myndefni farið að hlaðast inn á YouTube fyrir ÖBÍ

Það kom að því að Öryrkjabandalagið kæmi sér upp Fésbókarsíðu. Nú eru allir hvattir til að deila og lika svo hún verði sem virkust og sendið komment við efni. Slóðin er: https://www.facebook.com/vefritOBI?ref=tn_tnmn 

Í framhaldi af fundi með framboðum 20. febrúar var unnið í að koma upp YouTube aðgangi fyrir ÖBÍ og eftirleiðis munu æ fleiri myndbönd birtast þar sem tengjast verkefnum ÖBÍ.  Tengill á efni ÖBÍ á YouTube