Skip to main content
Frétt

ÖBÍ stefnir Gildi lífeyrissjóði.

By 19. október 2007No Comments
Í gær 18. október var þingfest í Hérðsdómi Reykjavíkur, máli ÖBÍ gegn lífeyrissjóðnum Gildi.

Gildi lífeyrissjóði er stefnt af ÖBÍ fyrir hönd eins þeirra líferyisþega sem fengu bréf um „lækkun eða niðurfellingu“ örorkulífeyrisgreiðslna frá og með 1. nóvember næst komandi.

Lögmaður ÖBÍ í þessu máli er Ragnar Aðalsteinsson.