Skip to main content
Frétt

Óhugnanlegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

By 3. maí 2013No Comments

sagði Þorber Fjölnisdóttir ráðgjafi ÖBÍ í samtali við Síðdegisútvarpið hjá RÚV.

Í kjölfar fréta síðastliðinna daga af kynferðisbrotum gagnvart þroskaskertum einstaklingum talaði Síðdegisútvarpið við Þorberu Fjölnisdóttur, ráðgjafa hjá ÖBÍ.

Þar var meðal var meðal annars spurt: Hver er staða fatlaðs fólks og fólks með þroskahömlun þegar kynferðislegt ofbeldi og ofbeldi almennt er annars vegar? Hversu berskjaldaður er þessi hópur fyrir slíkri mannvonsku?

Tengill á viðtalið við Þorberu í Síðdegisútvarpi RÚV.


Kærður fyrir að brjóta á fötluðum konum (frétt RÚV 2. maí)

Bílstjóri kærður fyrir að nauðga fatlaðri konu (frétt DV 30 apríl)