Skip to main content
Frétt

Örorka er ekki val eða lífsstíll – ímyndarherferð ÖBÍ

By 3. september 2012No Comments

ÖBÍ leggur nú í ímyndarherferð sem ýtt var úr vör í dag 3. september.

Auglýsing ÖBÍ, Ég valdi ekki að verða öryrkiUndanfarnar vikur hefur Kjarahópur ÖBÍ unnið með Hvíta húsinu að gerð ímyndarherferðar sem sett er í loftið í dag í formi auglýsingaborða. Á eftir fylgja svo auglýsingar í blöðum útvarpi og sjónvarpi langt fram í september mánuð.
Nokkrar greinar munu einnig birtast í blöðum næstu daga.

Fylgist með greinum sem birtast í fjölmiðulum á komandi vikum Þær verða einnig birtar á heimasíðu ÖBÍ.

Efni á heimasíðu ÖBÍ sem tengist ímyndarherferðinni

Greinar starfsmanna ÖBÍ og kjarahóps

Fátækt meðal öryrkja. Grein Þorberu Fjölnisdóttur í vefriti ÖBÍ (4. tbl.) 15.10.2012.

Opið bréf til alþingismanna.  Höfundur Grétar Pétur Geirsson, bréfið birtist í Fréttablaðinu 1.10.2012.

Örorka er ekki val eða lífsstíll. Grein Lilju Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóra ÖBÍ í Fréttablaðinu 25.9.2012.

Stoppum í fjárlagagatið. Grein Maríu Óskarsdóttur í Morgunblaðinu 14.9.2012.

Að spara eða auka lífsgæði. Grein Guðmundar Magnússonar, formanns ÖBÍ í Fréttablaðinu 13.9.2012.

Það er ekki hlaupið að því að fá örorkumat. Grein Hilmars Guðmundssonar í Fréttablaðinu 4.9.2012.

Þeir sem neyðast til að eiga bíl. Grein Þorberu Fjölnisdóttur í Morgunblaðinu 4.9.2012.

Tekjur fyrir lífstíð. Grein Hilmars Guðmundssonar. 4.7.2012  

Kjör öryrkja og neysluviðmið velferðarráðuneytisins. 2. Tbl. Vefrits ÖBÍ. 

Hvað varð um frekari uppbætur á lífeyrir? 2. Tbl. Vefrits ÖBÍ 

Söluhagnaður getur haft neikvæð áhrif. 2. Tbl. Vefrits ÖBÍ 

Landamærahindranir örorkulífeyrisþega. 1. Tbl. Vefrits ÖBÍ 

Álögur á sjúklinga vegna komu- og umsýslugjalda sérfræðilækna. Grein Guðmundar Magnússonar formanns ÖBÍ og Sigríðar Hönnu Ingólfsdóttur í Fréttabl. 8.5.2012.

Opið bréf ÖBÍ til stjórnvalda um kjör öryrkja í tilefni 1. maí. 30.4.2012.

Vandamál öryrkja á Norðurlöndum. Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ í Fréttablaðinu 21.4.2012. 

Verja stjórnvöld kjör lífeyrisþega? Grein  Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi  og Guðríður Ólafsdóttir félagsmálafulltrúi ÖBÍí Fréttablaðinu 5.12.2011. 

Fjárlögin 2012 og bætur almannatrygginga: Er breytinga að vænta? Grein Lilju Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóra ÖBÍ  í Fréttablaðinu 2.12.2011.  

Framfærsla öryrkja og fjárlagafrumvarpið. Tímarit ÖBÍ 1 tbl. 2011.

Það er ekki hægt að mismuna fólki svona? Tímarit ÖBÍ 1 tbl. 2011. 

Ávarp formanns Öryrkjabandalags Íslands. Afmælistímarit ÖBÍ. Maí 2011. 

Aðsókn í ráðgjafaþjónustu ÖBÍ eykst á tímum fjárhagsþrenginga. Afmælistímarit ÖBÍ. Maí 2011.

Uppbót vegna reksturs bifreiða í engu samræmi við rekstrarkostnað 12.4.2011. Birtist í Fréttablaðinu

Skerðingar á lífeyri öryrkja – hvað vilja stjórnvöld. Birtist í Fréttablaðinu 20.4.2011. 

Kjör öryrkja langt undir neysluviðmiðum velferðarráðuneytisins. 17.3.2011.

Fréttaflutningur fréttastofu Stöðvar 2 um kjör öryrkja. Birist í Morgunblaðinu 9.2.2011. 

Fréttir á heimasíðu ÖBÍ (kynning á úrskurðum, ýmis umfjöllun)

Rýrnun ráðstöfunartekna 27% 4.5.2012 – 

Átt þú rétt á bótum aftur í tímann? 3.7.2012 

Öryrki heima og heiman. 2.7.2012  

Áhrif fjármagnstekna á lífeyri. 4.6.2012 

Skerða séreignalífeyrisgreiðslur bætur örorkulífeyrisþega? 29.2.2012. 

Bókun 13. janúar rædd á aðalstjórnarfundi ÖBÍ. 24.1.2012.

Ætla stjórnvöld að standa við áðurgefin loforð? 30.11.2011. Opið bréf formanns ÖBÍ til alþingismanna. 

Bætur almannatrygginga hækka ekki í samræmi við kjarasaminga og 69. gr. laga almannatrygginga 24.11.2011. 

Af hverju verður fólk öryrkjar? 3.1.2011.


Tilvísanir í og umfjöllun um fréttir í fjölmiðlum eða á öðrum heimasíðum:

Uppfærð neysluviðmið fyrir íslensk heimili. 3.7.2012. 

Breytt verklag TR vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna. 26.6.2012. 

Öryrkjar vilja leiðréttingu. 15.6.2012.  

Velferðarráðherra harmar – en sjúklingar skulu greiða 14.5.2012. 

Samningslausir sérfræðilæknar 10.5.2012. 

Skammast sín fyrir fátæktina: Viðtal við Guðmund Magnússon – 9.5.2012.

Samskiptamáti TR óþolandi. 30.4.2012. 

Landamærahindranir öryrkja. 18.4.2012. 

Ferðafrelsi – lífsgæði – sjálfsögð réttindi. Viðtal við Grétar Pétur á Rás 2, 13.4.2012. 

ÖBÍ kallar eftir uppfærðu neysluviðmiði. 11.4.2012. 

Uppfyllir ekki búsetuskilyrði og fær skertar örorkubætur. 11.4.2012. 

Fólk frestar för til læknis vegna fjárskorts 6.3.2012. 

Álögur sjúklinga hækka vegna komu- og umsýslugjalds. 5.3.2012.

Stækkandi hópur fær uppbót til framfærslu. Viðtal við Guðmund Magnússon 24.2.2012 á RÚV.

Aldurstengd örorkuuppbót er í dag ónýtur bótaflokkur. Viðtal við Guðmund Magnússon 23.2.2012 á RÚV. 

Frítekjumark á lífeyrissjóðstekjur þyrfti að vera 70 til 80 þúsund. Viðtal við Stefán Ólafsson á RÚV. 22.2.2012. 

Félagsvísar kynntir í fyrsta sinn á Íslandi. 21.2.2012.

Tekjur lífeyrisþega að lækka. 15.2.2012. Frétt á mbl.  

Rannsóknir á aðstæðum og kjörum öryrkja og fatlaðra

Mannréttindi í þrengingum, áhugaverð bók. 25.8.2011.

Fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja. Helstu niðurstöðu rannsóknar. Grein Rannveigar Traustadóttur í afmælisriti ÖBÍ. Maí 2011. 


Ályktanir aðalstjórnar ÖBÍ um kjaramál