Skip to main content
Frétt

oryrki.net

By 14. júlí 2006No Comments
Níu ungmenni hafa að undanförnu unnið að gerð heimasíðu og stuttra myndbanda í samstarfi við Reykjavíkurborg og Hitt húsið að því að bæta ímynd hreyfihamlaðra.

Á vefsíðunni oryrki.net sem þeir munu halda úti allan ársins hring má finna margvíslegan afrakstur vinnu þeirra í sumar. Með þessu starfi sínu vilja ungmennin gera sitt til að bæta ímynd hreyfihamlaðra og vekja fólk til umhugsunar um staðlaðar ímyndir samfélagsins. Myndböndin má skoða á heimasíðu þeirra, oryrki.net