Skip to main content
Frétt

Ráðstefna NNDR um rannsóknir í fötlunarfræðum 26. til 28. maí 

By 26. maí 2011No Comments
verður sett í dag kl. 17.00 á Grand hóteli

Ellefta ráðstefna Nordic Network on Disability Research (NNDR) um rannsóknir í fötlunarfræðum verður sett í dag á Grand hóteli, 26. til 28. maí.: jafnretti@jafnretti.isverður haldin dagana 26. – 28. maí 2011 á Grand Hóteli Reykjavík.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna..

Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar verða, Steven J. Taylor, Anna Lawson, Freyja Haraldsdóttir, Adolf Ratzka.
Nánar um þau á heimasíðu ráðstefnunnar.

Starfsemi á skrifstofu ÖBÍ verður því á lágmarki þann 27. maí vegna setu starfsmanna á þessu þingi.