Skip to main content
Frétt

Rafræn læknaskrá að veruleika?

By 24. september 2010No Comments
Markmiðið er að bæta öryggi sjúklinga á Norðurlöndum

Velferðarnefnd Norðurlandaráðs vill að komið verði á fót sameiginlegri norrænni skrá yfir lækna, tannlækna, hjúkrunarfræðinga og aðra löggilda heilbrigðisstarfsmenn á Norðurlöndum og sjálfstjórnarsvæðunum.

Málið hefur forgang í nefndinni og verður rætt á Norðurlandaráðsþingi á Íslandi dagana 2.- 4. nóvember 2010.

Sjá nánar á heimasíðu Norðurlandaráðs – NORDEN