Skip to main content
Frétt

Reiknivél TR á lífeyri fyrir árið 2013

By 2. janúar 2013No Comments

Örorkubætur einstaklings sem býr einn hækka um 7.917 krónur og þess sem býr ekki einn um 6.823 krónur fyrir skatta, árið 2013. Búið er að uppfæra reiknivél lífeyris hjá Tryggingastofnun ríkisins með upphæðum fyrir janúar – desember 2013.

Örorkubætur einstaklings sem býr einn hækka um 7.917. krónur fyrir skatt

Bótaflokkar örorkubóta fyrir einstakling sem býr einn og er með örorku frá 18 ára aldri hækka því þannig:

 Bótaflokkur  upphæð verður 2013 upphæð var 2012
 Örorkulífeyrir   34.053   32.775
 Aldurstengd örorkuuppbót   34.053   32.775
 Tekjutrygging 109.050 103.427
 Heimilisuppbót   31.669   30.480
Framfærsluuppbót     2.097     3.548
  210.922  203.005

Bótaflokkar örorkubóta fyrir einstakling sem býr einn og er með örorku frá 40 ára aldri hækkar þannig:

 Bótaflokkur  upphæð verður 2013 upphæð var 2012
 Örorkulífeyrir  34.053   32.775
 Aldurstengd örorkuuppbót    5.108     4.916
 Tekjutrygging 109.050 103.427
 Heimilisuppbót  31.669   30.480
Framfærlsuuppbót  31.042   31.407
Samtals fyrir skatta 210.922 203.00

Örorkubætur einstaklings sem býr ekki einn hækka um 6.823 krónur fyrir skatt

Bótaflokkar örorkubóta fyrir einstakling sem býr ekki einn og er með örorku frá 18 ára aldri hækkar þannig:

 Bótaflokkur  upphæð verður 2013 upphæð var 2012
 Örorkulífeyrir  34.053   32.775
 Aldurstengd örorkuuppbót  34.053   32.775
 Tekjutrygging 109.050 103.427
 Heimilisuppbót           0          0
Framfærlsuuppbót    4.631     5.969
 Samtals fyrir skatta  181.769  174.946

Bótaflokkar örorkubóta fyrir einstakling sem býr ekki einn og er með örorku frá 40 ára aldri hækkar þannig:

 Bótaflokkur  upphæð verður 2013 upphæð var 2012
 Örorkulífeyrir   34.053   32.775
 Aldurstengd örorkuuppbót     5.108     4.916
 Tekjutrygging  109.050 103.427
 Heimilisuppbót           0          0
Framfærlsuuppbót    33.558   33.828
 Samtals fyrir skatta  181.769  174.946
Ljóst er því að verulega hallar á miðað við lágmarkshækkun kr. 11.000 sem greidd verður á lægstu tekjuþrep launafólks. Enn eitt árið er því ekki unnið að leiðréttingu þeirra skerðinga sem lífeyrisþegar urðu fyrir að hálfu stjórnvalda í kjölfars bankahrunsins 2008.