Skip to main content
Frétt

Samdráttur í þjónustu Hjálpartækjamiðstöðvar í sumar

By 25. júní 2012No Comments
Eftirfarndi upplýsingar bárust frá Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands

Í sumar má búast við samdrætti í þjónustu Hjálpartækjamiðstöðvar líkt og undanfarin sumur veSjúkratryggingar Íslands merkigna þess að færra sumarafleysingafólk er ráðið til starfa en áður. Setstöðuráðgjöfin verður lokuð frá 15. júní til 1. september og dregið verður úr fræðslu. Einnig má búast við að afgreiðslutími umsókna lengist í sumar.

Mikilvægt er því að panta tíma fyrirfram ef óskað er eftir ráðgjöf frá iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara.

Starfsemin á Kristnesi í Eyjafirði verður lokuð 16.júlí-6.ágúst og frá 20.ágúst-26.ágúst.