Skip to main content
Frétt

Samstarf Tryggingastofnunar og Ísland.is

By 16. september 2011No Comments

Ísland.is fór nýlega að bjóða upp á aðgang að persónutengdum upplýsingum í krafti auðkenningar sinnar, sem Tryggingastofnun hefur nýtt undanfarin ár. Nú er boðið upp á beina framsendingu á Tryggur – mínar síður fyrir auðkennda notendur á Ísland.is

Á komandi misserum er gert ráð fyrir að aðrar stofnanir fylgi í kjölfarið og þá fer Ísland.is að virka sem sannkallað þjónustutorg. Sjá nánar á tr.is