Skip to main content
Frétt

Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð 11. október

By 10. október 2012No Comments

vegna málþings sem haldið er á vegum ÖBÍ o.fl. um sáttmála SÞ fyrir fatlað fólk

Fimmtudaginn 11. október verður skrifstofa ÖBÍ lokuð, þar sem málþing sem ÖBÍ hefur haft forystu um verður haldið.
Málþingið fjallar um Mannréttindasáttmála SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðingu og eftirlit. Haldið í SIlfurbergi, Hörpu, kl. 9.00-16.00.

Málþingið er haldið í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.

Meðal fyrirlesara eru:
Stig Langvad
, sem tilheyrir sérfræðingahópi sem settur var saman af Sameinuðu þjóðunum til að fylgjast með innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um réttindi fatlaðs fólks (SRFF).

Javier Gümes, sem er aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópusamtaka fatlaðra, European Disability Forum (EDF). Á sínum tíma starfaði hann einnig að stefnumörkunarmálum EDF og hafði á sinni könnu félagsmál, atvinnumál, heilbrigðismál og uppbyggingarsjóði.

Tengill á dagskrá málþingsins.