Skip to main content
Frétt

Skýrsla WHO um málefni fatlaðs fólks.

By 9. mars 2012No Comments

Tom Shakespeare verður aðalfyrirlesari á málþingi 15. mars þar sem fjallað er um málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi. 

Velferðarráðuneytið býður til málþingsins í samsarfi við forsætisráðuneytið, innanríkisráðuneytið, Embætti landlæknis, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.

Málþing um skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðabankans; World Report on Disability, Grand Hóteli Reykjavík 15. mars kl. 13.15 – 16.30

Dagskrá í pdf skjali

Frétt á heimasíðu velferðarráðuneytisins