Skip to main content
Frétt

Skytturnar þrjár á Laugavegi

By 6. júlí 2012No Comments
Gera úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk í borginn í sumar

Einfaldar aðgerðir geta gerbreytt aðgengi fyrir fatlað fólk og greitt leið þeirra þegar þeir ferðast um borgina okkar. Þær kalla sig „skytturnar þrjár“ stúlkurnar sem vinna í sumar að úttekt á aðgengi í borginn ásamt aðstoðarfólki.

Margt má laga án mikillar fyrirhafnar eða kostnaðar eins og fram kemur í frétt RÚV um málið, þar sem fréttamenn sjónvarps fylgdu „skyttunum þrem“ eftir við úttekt sína á Laugaveginum.

Frétt RÚV – sjónvarps