Skip to main content
Frétt

Sögusýning og útgáfa 50 ára sögu ÖBÍ

By 11. nóvember 2011No Comments

Í Ráðhúsi Reykjavíkur

Þann 14. nóvember nk. verður útgáfuhóf í tilefni útkomu bókarinnar Eitt samfélag fyrir alla, 50 ára saga ÖBÍ. Friðrik G. Olgeirsson hefur ritað sögu ÖBÍ, sem er tæpar 400 blaðsíður.

Við sama tilefni verður opnuð sögusýning, í Ráðhúsi Reykjavíkur, um 50 ára starf ÖBÍ. Sýngin verður opin í 2 vikur, og er opin öllum. Lokadagur sýningar verður 28. nóvember.