Skip to main content
Frétt

Stofnfundur félags um fötlunarrannsóknir

By 16. nóvember 2006No Comments
Þann 23. nóvember næstkomandi verður stofnfundur félags um fötlunarrannsóknir haldinn að Gullhömrum í Grafarholti.

Á dagskrá fundarins mun Tom Shakespeare, fræðimaður við háskólann í Newcastle, halda erindi um tengsl fötlunarfræða og baráttu fatlaðs fólks. Einnig mun Rannveig Traustadóttir fjalla um Ísland og umheiminn: Fötlunarrannsóknir í alþjóðlegu ljósi. Sjá nánar á heimasíðu Newcastle University, ncl.ac.uk