Skip to main content
Frétt

Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2012

By 27. febrúar 2012No Comments

Umsóknarfrestur til 12. mars. Áhersla er meðal annars á verkefni er tengjast bættu aðgengi.

Hámarksupphæð hvers styrks verður 800 þúsund krónur og er hann ætlaður fyrir efniskostnaði og/eða hönnun. Ekki er veittur styrkur fyrir eldsneyti, fæðiskostnaði eða vinnuframlagi við framkvæmdir. Til ráðstöfunar eru 8 milljónir króna.

Umsóknarfrestur til 12. mars nk.

Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2012. Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar segir í frétt um málið hjá Ferðamálastofu.

Fréttin í heild á vef Ferðamálastofu, leiðbeiningar varðandi umsókn og umsóknareyðublað.