Skip to main content
Frétt

Styrkjum aðildarfélög – heitum á hlaupara!

By 21. ágúst 2009No Comments
Hægt er að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni og sú fjárhæð kemur því félagi til góða sem hann hleypur fyrir. Fjöldi hlaupar hafa heitið á aðildarfélög ÖBÍ, skoðið listann, taki þátt og styrkið gott málefni um leið!

Líkt og undanfarin ár geta hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hlaupið til styrktar góðum málefnum. Við skráningu í hlaupið á www.marathon.is geta hlauparar valið sér góðgerðafélag sem fær þá fjárhæð sem viðkomandi safnar.

Heita á hlaupara og styrkja góðgerðarfélag  

Listi yfir aðildarfélög ÖBÍ