Skip to main content
Frétt

Svör stjórnmálaframboða, framsöguerindi og myndbönd

By 7. mars 2013No Comments

Frá fundi ÖBÍ 20. febrúar síðastliðinum sem hafði yfirskriftina, Sitja allir við sama borð?

Þar var rædd afstaða stjórnmálaframboða til framtíðar mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á Íslandi. Nokkrar spurningar voru lagðar fyrir fulltrúa framboðanna og óskað eftir að þeim yrði einnig skilað á rituðu máli.

Borist hafa svör frá 8 af 11 framboðum sem sátu fundinn.
Tengill á skjölin sem innihalda spurningarnar ásamt svörum og framsöguerindum.

Myndböndin frá fundinum