Skip to main content
Frétt

Tekjur lífeyrisþega að lækka – fleiri fá nú lágmarkstryggingu hjá TR en verið hefur

By 15. febrúar 2012No Comments
Í grein í Morgunblaðinu, mbl.is þar sem rætt er við Sigríð Lillý Baldursdóttur, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins, segir hún megin ástæðu þessara breytinga vera, að frá hruni hafi launatekjur lífeyrisþega, tekjur úr lífeyrissjóðum lækkað og fjármagnstekjur dregist mikið saman þar sem verðbætur og vextir eru nú mun lægri en voru þegar verðbólga og vextir stigu hæst árið 2008. 

Fréttin í heild á mbl.is.