Skip to main content
Frétt

Tekur þú þátt í eða heitir þú á eitthvað málefni?

By 9. ágúst 2012No Comments
Í Reykjavíkurmaraþoni 18. ágúst næstkomandi.

Á Menningarnótt í Reykjavík þann 18. ágúst næstkomandi er hið árlega Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Þá hleypur mikill fjöldi einstaklinga og safnar áheitum fyrir gott málefni í leiðinni. Sjá upplýsingar á heimasíðu marþonsins um góðgerðarmál.

Þú getur tekið þátt og styrkt gott málefni.

Þeir sem engann áhuga hafa á hlaupum geta þó verið óbeinir þátttakendur með því að heita á hlaupara og styrkt þar með gott málefni. Flest aðildarfélög ÖBÍ hafa nýtt þessa fjáröflun. Verum með og styðjum góð málefni.