Skip to main content
Frétt

Þetta varðar sjálfsögð mannréttindi

By 16. júní 2014No Comments

segir Ellen Calmon, formaður ÖBÍ í viðtali á visir.is vegna myndar af bílastæði fyrir fatlað fólk við Hlemm.

„Þetta er náttúrulega algjörlega fáránleg staðsetning. Maður spyr sig hver tilgangurinn sé raunverulega með þessu stæði,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í samtali við Vísi um mynd af bílastæði fatlaðra sem hefur farið sem eldur í sinu um veraldarvefinn.

Á myndinn sést að fjórir hlutir takmarka aðgengi um stæðið svo um munar; ljósastaur, stöðumælir, ruslatunna og skilti sem greinir svo ekki verður um villst að um fatlaðrastæði er að ræða.

Fréttin í heild á visir.is.