Skip to main content
Frétt

Tilnefndir til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2011

By 11. nóvember 2011No Comments
Samtals bárust 33 tilnefningar. Þrír eru tilnefndir í hverjum flokki. 

7.9.2011

Lokið hefur verið við úrvinnslu úr tilnefningum þetta árið.  Listi yfir tilnefnda

Dómnefnd vinnur nú að því að velja verðlaunahafana sjálfa í hverjum flokki, það er í flokki einstaklinga, flokki fyrirtækja/stofnana og flokknum umfjöllun/kynning.

Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa stuðlað að jafnrétti, sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks og einu samfélagi fyrir alla. 

Þann 3. desember næstkomandi á alþjóðlegum degi fatlaðra verða niðurstöður dómnenfndar kynntar og Hvatningarverðlaunin afhent, í Salnum í Kópavogi,. Þeð verður í 5 sinn sem þau eru veitt.

Sjá verðlaunahafar fyrri ára.