Skip to main content
Frétt

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2011 óskast

By 2. september 2011No Comments
lokadagur tilnefninga er 12. september næstkomandi

Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða veitt í 5 sinn þann 3. desember næstkomandi á alþjóðlegum degi fatlaðra.

Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa stuðlað að jafnrétti, sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks og einu samfélagi fyrir alla. 

Veitt eru þrenn verðlaun í flokki einstaklinga, flokki fyrirtækja/stofnana og flokknum umfjöllun/kynning.

Sjá verðlaunahafa fyrri ára.

Sjá lista um tilnefnda í hverjum flokki.