Skip to main content
Frétt

Tímarit ÖBÍ 2. tbl. 2009

By 30. nóvember 2009No Comments
Út er komið 2. tbl. tímarits ÖBÍ fyrir árið 2009. Þar eru m.a. greinar sem fá samheitið „Breiðu bökin“ þar sem fjallað er um þær skerðingar sem öyrkjar hafa orðið fyrir vegna kreppunnar og reynslusögur af stöðu einstaklingasagðar.

Í blaðinu má einnig finna ýmsar aðrar greinar um réttindamál fatlaðra. Viðtal við nýjan formann ÖBÍ, Guðmun Magnússon. Kynningu á nýjust aðildarfélögum ÖBÍ. Grein um umgengni við fatlaða í flugi. Alþjóðadag fatlaðra 3. desember og fleira áhugavert efni.

Tímarit ÖBÍ (pdf-skjal 12 MB)