Skip to main content
Frétt

Tímarit ÖBÍ komið út

By 20. apríl 2009No Comments
Fyrsta tölublað Öryrkjabandalags Íslands árið 2009 fór í dreifngu laugardaginn 18. apríl í 57.000 eintökum

Í tímaritinu er meðal annars fjallað um Sáttmála Sameinuðu þjóðanna, fötlunarfræði, samtök um sjálfstætt líf (Independent Living), fundarröð ÖBÍ og Þroskahjálpar, Verjum velferðina!, síðast en ekki síst er birt bréf ÖBÍ, LEB og Þroskahjálpar þar sem nokkrar spurningar eru lagðar fyrir stjórnmálaflokkana.  Svör þeirra við bréfinu eru einnig birt.

Tengill á pdf-skjla tímaritsins