Skip to main content
Frétt

Tímarit ÖBÍ er komið út

By 7. nóvember 2011No Comments

Í 1. tölublað Tímarits ÖBÍ 2011 má finna skrif um framfærslu öryrkja, fjárlagafrumvarpið og fjölda áhugaverðra greina.

Viðtöl eru við Leif Leifsson fjallamann með meiru. Reynslusaga Rakelar Sveinsdóttur rakin. Ævintýri úr Smáralindinni – ein í heiminum eftir lokun.

Umfjöllun um skertan örorkulífeyri vegna búsetu erlendis og viðtal við konu sem lent hefur í þeirri stöðu.

Greinar og myndasería frá 50 ára afmæli ÖBÍ 5. maí. Ályktanir og myndir frá aðalfundi ÖBÍ sem haldin var 22. október síðastliðinn. Styrkveitingar úr sjóði Odds Ólafssonar. Úrslit úr vísnasamkeppni og verðlaunaveiting vegna þess.

Ferðasaga til Eyja og umfjöllun um íþróttaiðkun fatlaðra.

Tengill á tímarit ÖBÍ