Skip to main content
Frétt

Tölvupóstkerfi skrifstofu ÖBÍ orðið virkt að nýju

By 9. ágúst 2012No Comments
sendir þú tölvupóst og hefur ekki fengið svar…

Bilun varð í server sem tók alllangan tíma að finna út úr. Tölvupóstsendingar bárust því ekki til eða frá skrifstofu í 2 daga.

Þeir sem hafa sent tölvupóst á þessum tíma og ekki fengið svar á morgun, 10. ágúst, ættu að senda póst að nýju til öryggis ef eitthvað hefur misfarist í þessum hremmingum.

Beðist er afsökunar á þessum truflunum.