Skip to main content
Frétt

TR býður námskeið í að breyta tekjuáætlun á  Mínum síðum.

By 3. febrúar 2015No Comments

Lífeyrisþegum býðst þetta námskeið allan febrúarmánuð.

Tryggingastofnun býður lífeyrisþegum uppá námskeið í febrúar þar sem kennt verður hvernig á að breyta tekjuáætlun á Mínum síðum. Mikilvægt er að skrá sig þar sem fjöldi er takmarkaður hverju sinni. Nánari upplýsingar um námskeið og skráningu á vef Tryggingastofnunar, tr.is