Skip to main content
Frétt

Um 6,7 þjóðarinnar búa við skort

By 2. júlí 2014No Comments

Dæmi um að fólk þjáist af skýrbjúg, upplýsti Ellen Calmon í viðtali við Bylgjuna um bágt ástand.

Um 6,7% þjóðarinnar bjuggu við skort á efnislegum lífsgæðum á síðasta ári samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Ástandið er hvað verst hjá öryrkjum, atvinnulausum og einhleypum foreldrum. Sjá frétt á heimasíðu Hagstofu Íslands

Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Ellen Calmon, formann ÖBÍ, þar sem hún var spurð út í ástandið. Þar kom meðal annars fram að dæmi eru um fólk sem hefur leitað til ÖBÍ sem býr við það bág kjör að það þjáist orðið af skyrbjúg. 

Fréttir Bylgjunar, þetta er fyrsta frétt sem byrjar á mínútu eitt.