Skip to main content
Frétt

Umsagnir ÖBÍ til Alþingis og sveitarfélaga

By 11. nóvember 2011No Comments
starfsfólk ÖBÍ vinnur þessa dagana umsagnir varðandi ýmis frumvörp Alþingis.

Líkt og fyrri misseri þá streyma inn ýmis frumvörp Alþingis til ÖBÍ sem svara þarf með umsögn ef málefnin snerta fatlað fólk þeirra réttindi og kjör. Stærst þeirra frumvarpa sem eru á borðum starfsmanna ÖBÍ þessa dagana er fjárlagafrumvar ríkissjóðs fyrir árið 2012. Einnig hafa fulltrúar ÖBÍ setið nokkra fundi á nefndasvið Alþingis varðandi þau frumvörp sem nú liggja frami í Alþingi.

Einnig er nokkru vinna í gangi við yfirlestur á drögum að reglugerðum sem berast ÖBÍ eða fregnast af og kallað er eftir að fá að kynna sér. Þar eru bæði um að ræða reglugerðardrög á vegum ráðuneyta og sveitarfélaga.