Skip to main content
Frétt

Umsagnir ÖBÍ um fjárlagafrumvarp 2014 og fleiri frumvörp

By 20. desember 2013No Comments
Nefndasvið Alþingis hefur óskað umsagna um fjölda frumvarpa og þingsályktana þetta haustið.

Starfsfók ÖBÍ hefur brugðist vð í þeim málum sem brenna á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Hafa 8 umsagnrir verið sendar til nefndasviðs Alþingis. Þar skal fyrst nefna umsagnir um fjárlagafrumvarp 2014 í þrem hlutum, frumvarp um breytingar á lögum, nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefnum aldraðra (það er leiðbeiningar- og upplýsingaskyldu og eftirlitsheimildir).

Tengill á umsagnir ÖBÍ