Skip to main content
Frétt

UNIFEM verður UN Women

By 24. febrúar 2011No Comments
Eftirfarandi ávarp var sent frá  Disabled People International (DPI) Alþjóðasambandi fatlaðra.

Kæru vinir!

Fyrsti dagur þessa árs, 01.01.2011 var stór dagur, fyrir alla sem annt er um að bæta réttindi kvenna um heim allan, er UNIFEM sameinaðist þremur systurstofnunum sínum innan Sameinuðu þjóðanna og hlaut nafnið Jafnréttisstofnun SÞ eða UN Women (United Nations Entity for Gender Equality and the Empowerment of Women). Þetta er stórt skref fyrir stofnunina og tíðindi innan alþjóðasamfélagsins en loksins fá málefni kvenna aukið vægi innan Sþ.

Fylgist með beinni netsendingu  þegar UN Women verður hrint af stokkunum í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í dag, fimmtudag, 24. febrúar kl. 18.30 – 20.00 (samkvæmt NewYork tíma, þ.e. 5 klst. á eftir GMT).

Virðum fortíðina – Sjáum fyrir okkur framtíð kvenna og stúlkna