Skip to main content
Frétt

Uppfyllir ekki búsetuskilyrði og fær skertar örorkubætur

By 11. apríl 2012No Comments
Þarf að búa í 40 ár á aldursbilinu 16-67 ára hérlendis til að eiga fullan rétt.

Í fréttum sjónvarpsins í gær var rætt við íslensk konu af aserskum uppruna sem fær skertar örorkubætur því hún hefur ekki búið á Íslandi í 40 ár.

Skýringin liggur í því að réttur til örorkulífeyris myndast á aldursbilinu 16-67 ára og miðast við að umsækjandi búi í fjörutíu ár hérlendis.

Reglan gildir jafnt um þá sem fæðst hafa hérlendis og flust á brott og fólk af erlendum uppruna sem sest hefur hér að.

Sjá fréttina í heild á RÚV